Vatnsfellsvirkjun
Kaupa Í körfu
Þessa dagana er verið að ljúka niðursetningu röra í fallpípuskurð, en rörin munu leiða vatnið niður í stöðvarhúsið og að túrbínunum. FRAMKVÆMDUM við Vatnsfellsvirkjun miðar vel, en að sögn Jóhanns G. Bergþórssonar, staðarstjóra ÍAV-Ísafls, sem er dótturfyrirtæki Íslenskra aðalverktaka, var í gærmorgun lokið undirbúningsvinnu fyrir ísetningu spírals, sem mun knýja áfram rafalana í virkjuninni. "Ef ekkert óvænt gerist á verkið að vera tilbúið á réttum tíma," sagði Jóhann. "Í byrjun mánaðarins var reyndar kominn tveggja tomma snjór hér yfir allt og frost, en nú er komin þíða og allur snjór farinn." Stefnt er að því að virkjunin hefji rafmagnsframleiðslu í lok næsta árs, en fyrirhugað er að ræsa fyrri vélina hinn 15. október og síðari vélina 15. desember. "Ef þetta tekst þá verður heildarframkvæmdatíminn 31 mánuður og það er stysti tími sem tekið hefur að byggja vatnsaflsvirkjun á Íslandi
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir