Samherji

Kristján Kristjánsson

Samherji

Kaupa Í körfu

Eiríkur S. Jóhannsson, kaupfélagsstjóri KEA, Jóhannes Geir Sigurgeirsson, stjórnarformaður KEA, Finnbogi Jónsson, stjórnarformaður Samherja, og Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, kynntu fyrirhugaða sameiningu sjávarútvegsfyrirtækjanna BGB-Snæfells og Samherja en frá henni verður gengið fyrir áramót. Félagið verður stærsta sjávarútvegsfyrirtæki landsins. frétt: SJÁVARÚTVEGSFYRIRTÆKIN Samherji og BGB-Snæfell verða sameinuð fyrir áramót, en viðræður hafa farið fram síðustu daga um skipti á hlutabréfum KEA í BGB-Snæfelli fyrir hlutabréf í Samherja. Viðræðum er nú lokið og hefur verið ákveðið að skiptahlutfall í hinu sameinaða félagi verður þannig að núverandi hluthafar BGB-Snæfells eignast 26% í því og núverandi hluthafar Samherja 74%. KEA verður stærsti einstaki hluthafinn í hinu sameinaða félagi með 17% eignaraðild.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar