Íslandsbanki afhendir Seðlabanka Íslands mynt- og seðlasafn bankans.

Kristinn Magnúsosn

Íslandsbanki afhendir Seðlabanka Íslands mynt- og seðlasafn bankans.

Kaupa Í körfu

Íslandsbanki afhendir Seðlabanka Íslands mynt- og seðlasafn bankans. Safnið samanstendur af 1.300 munum allt frá árinu 1675 til ársins 2000. Hluti af safninu verður til sýnis í Smáralind (við gamla Debenhams á neðstu hæð). Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, mun afhenda Má Guðmundssyni seðlabankastjóra safnið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar