Valgeir syngur með krökkunum í Laufásborg
Kaupa Í körfu
Í tilefni af Barnamenningarhátíð mun Hamingjukórinn sem samanstendur af börnunum af eldri kjörnum syngja fuglalög við undirleik Valgeirs Guðjónssonar. Valgeir er einn af okkar góðu vinum sem hefur mjög gjarnan komið á Laufásborg í gegnum árin og glatt okkur með nærveru sinni. Þetta er á miðvikudaginn, 18.4 klukkan 14:00 Valgeir og Hjallastefnan áttu kærleiksríkt samstarf um Fuglakantötuna fyrir nokkrum árum. Fuglakantatan hefur að geyma 14 lög Valgeirs Guðjónssonar við fuglakvæði Jóhannesar úr Kötlum, en dóttir hans Vigdís Vala syngur með honum á plötunni
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir