Peysufatadagur Verlunarskólans

Kristinn Magnúsosn

Peysufatadagur Verlunarskólans

Kaupa Í körfu

Peysufatadagur Verzlunarskólans var haldinn í gær. Eftir hátíðlega dagskrá í Bláa sal skólans var farið í rútu niður í miðbæ Reykjavíkur þar sem nemendur gengu niður Laugaveginn og stigu svo prúðbúnir léttan dans á Ingólfstorgi. Stúlkurnar voru í þjóðlegum peysufötum eða upphlut og ekkert vantar upp á gleðina á þessari skemmtilegu mynd af viðburðinum, þrátt fyrir heldur napurt vorveður í Reykjavík í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar