Minnisvarði afhjúpaður á Grindavíkurvegi

VIKURFRETTIR

Minnisvarði afhjúpaður á Grindavíkurvegi

Kaupa Í körfu

Afhjúpað var í gær minnismerki um bandarísku sprengjuflugvélina „Hot Stuff“ sem var af gerðinni B-24 Liberator, en hún fórst 3. maí 1943 á Fagradalsfjalli á Reykjanesskaga. Í slysinu fórust 14 menn, en stélskytta vélarinnar komst ein lífs af. Meðal þeirra sem týndu lífi var hershöfðinginn Frank M. Andrews, sem á þeim tíma var yfirmaður alls herafla Bandaríkjanna í Evrópu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar