útifundur um frið í Palestínu á Austurvelli

Haraldur Jónasson/Hari

útifundur um frið í Palestínu á Austurvelli

Kaupa Í körfu

Samstöðufundur með Palestínu á Austurvelli Félagið Ísland-Palestína stóð fyrir samstöðufundi með Palestínumönnum á Austurvelli í gær til að minnast þess að; „70 ár eru liðin frá upphafi hörmunganna þegar helmingur palestínsku þjóðarinnar var hrakinn í útlegð,“ eins og segir í tilkynningu um fundinn. Sveinn Rúnar Hauksson, formaður ÍslandsPalestínu, flutti ávarp ásamt Ögmundi Jónassyni, Salmann Tamimi og Semu Erlu Serdar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar