Fangasafn

Fangasafn

Kaupa Í körfu

Í síðustu viku var í Grensáskirkju í Reykjavík opnuð sýningin Drög að Fangelsisminjasafni Íslands. Þar er að finna ýmis gögn og gripi úr fangelsum landsins sem hefur verið komið fyrir í glerskápum en á veggjum eru ýmsar blaðaúrklippur, myndir og fleira. Gjarnan eru þetta munir sem fangaverðir hafa haldið til haga og svo falið Hreini S. Hákonarsyni, fangapresti Þjóðkirkjunnar, til varðveislu en hann stendur að þessari sýningu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar