Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Akureyri

Kaupa Í körfu

Samningur var undirritaður í dag um byggingu hreinsistöðvar fráveitu, í Sandgerðisbót á Akureyri. Verkið var fyrst boðið út í maí 2017 en þá barst ekkert tilboð. Því var verkið boðið aftur út núna í maí og bárust þrjú tilboð í verkið sem lauk með því að lægsta tilboði frá SS Byggi var tekið. - Séð yfir smábátahöfnina í Sandgerðisbót, Slippurinn í fjarska. Hreinsistöðin verður byggð á svæðinu neðst til vinstri á myndinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar