Ný sýn á uppruna Íslendinga

Haraldur Jónasson/Hari

Ný sýn á uppruna Íslendinga

Kaupa Í körfu

Ný sýn á uppruna Íslendinga Opinn fræðslufundur í fyrirlestrarsal Íslenskrar erfðagreiningar Sturlugötu 8, fimmtudaginn 31.maí. kl 17.00 til 18.30 Kynnar verða niðurstöður nýrrar rannsóknar á erfðamengi landnámsmanna en grein um hana birtist í tímaritinu Science sama dag og fræðslufundurinn er haldinn. Erindi flytja Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar Agnar Helgason líffræðilegur mannfræðingur hjá Íslenskri erfðagreiningu Sunna Ebenesersdóttir líffræðilegur mannfræðingur hjá Íslenskri erfðagreiningu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar