Alþingi

Kristinn Magnúsosn

Alþingi

Kaupa Í körfu

Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, segir að þó nokkuð af málum sé eftir til afgreiðslu á Alþingi og ekki sjái fyrir þinglok í bili. „Það eru álitamál um það hvaða vilji sé til þess að gera málamiðlanir og ekki endilega útaf miklum ágreiningi heldur aðallega málum sem eru enn inni í nefnd. Svo er persónuverndarlöggjöfin í vinnslu í nefnd og svo bíður ríkisfjármálaáætlun, þannig að það er talsverð umræða eftir og það verður nóg að gera næstu daga,“ segir Steingrímur í samtali við Morgunblaðið en skv. starfsáætlun á að fresta þingi í dag en þingið muni starfa einhverja daga í viðbót.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar