elsti og yngsti knapi landsmóts

mbl/Arnþór Birkisson

elsti og yngsti knapi landsmóts

Kaupa Í körfu

elsti og yngsti knapi landsmóts Sigurbjörn Bárðarson og Hulda Ingadóttir Hulda Ingadóttir fæddist í nóvember 2008 og er yngsti keppandinn á landsmóti í ár. Knapar í barnaflokki eru yngstir 10 ára og er þetta því fyrsta mót hennar. Annar heldur reyndari knapi, Sigurbjörn Bárðarson, er 66 ára og telst elsti keppandinn á mótinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar