Víkingar í New York

Einar Falur Ingólfsson

Víkingar í New York

Kaupa Í körfu

5. október 2000. Víkingaskipið Íslendingur kemur til New York og lýkur ferðinni sem hófst á Íslandi 17. júní. Íslendingur á siglingu í New York höfn með fjármálahverfi borgarinnar og World Trade Center í baksýn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar