Miðaldarhandritin koma heim frá kaupmannahöfn Keflavíkurflugvöll

ValgardurGislason

Miðaldarhandritin koma heim frá kaupmannahöfn Keflavíkurflugvöll

Kaupa Í körfu

Miðaldarhandritin koma heim frá kaupmannahöfn Keflavíkurflugvöllur Íslensk handrit eru varðveitt nokkuð víða að sögn dr. Guðrúnar Nordal, forstöðumanns Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Elstu skinnhandritin eru aðallega hér, í Danmörku og Svíþjóð. Nýlega lánuðu Danir hingað Ormsbók Snorra Eddu og Reykjabók Njálu, sem kunnugt er.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar