Pollamót Þórs á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Pollamót Þórs á Akureyri

Kaupa Í körfu

Pollamót Þórs haldið í 31. skipti á Akureyri - Félagar í liðinu Ginola, 20 ára gömlum félagsskap, efndu til söfnunar og afhentu MND félaginu á Íslandi rúma eina milljón króna að gjöf á Pollamótinu í dag. Við tóku mæðgurnar Guðrún Gíslasdóttir og Berglind Eva Ágústsdóttir, en eiginmaðurinn og faðirinn Ágúst H. Guðmundsson veiktist af MND fyrir skömmu. Meðal liðsmanna Ginola eru nokkrir sem Ágúst þjálfaði í körfuboltaliði Þórs. Æskuvinir frá Akureyri, sem mynda félagsskapinn Ginola, hafa árum saman tekið þátt í Pollamóti Þórs á Akureyri fyrir „gamla“ fótboltamenn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar