Einbúi
Kaupa Í körfu
Tæplega áttræður Reykvíkingur, Sveinn Sigurjónsson múrarameistari, þarf að leggja bíl sínum í eins kílómetra fjarlægð frá heimili sínu og vaða eða ganga á ótraustum ís yfir á til að komast heim á veturna. Vegagerðin segist geta lagfært veginn að bænum og tekið inn á vegaskrá að nýju en skilyrðið er að Sveinn greiði helming kostnaðar, rúmar sex milljónir króna hið minnsta, úr eigin vasa. Borgin sækir ekki sorp á bæinn meðan vegurinn liggur yfir óbrúaða á og biður Svein að keyra ruslið rúma 16 kílómetra til að koma í tunnur. Ættingjar og vinir eru ósáttir við að Sveinn þurfi að búa við þessar aðstæður. Þegar Sveinn Sigurjónsson sá jörðina Þverárkot auglýsta til sölu árið 1989 féll hann fyrir staðnum og hefur alið manninn þar meira og minna síðan og haft þar fasta búsetu og lögheimili frá árinu 1999
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir