Fatlaðir

Fatlaðir

Kaupa Í körfu

Í SKÝRSLU kostnaðarnefndar vegna tilflutnings þjónustu við fatlaða til sveitarfélaga kemur fram það mat nefndarinnar að árlegur kostnaður vegna þjónustu við fatlaða og húsnæðismála verði tæplega 4,1 milljarður kr. sem er hækkun um 565 milljónir kr. frá núverandi fjárveitingum til málaflokksins Páll Pétursson félagsmálaráðherra kynnti tillögur nefndarinnar í gær

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar