Halldór Örn Svansson skósmiður í Grímsbæ

Halldór Örn Svansson skósmiður í Grímsbæ

Kaupa Í körfu

Næra þarf leðurskó á veturna Þegar vetrar borgar sig að hugsa betur um skóna sína en ella, forða þeim frá skemmdum af völdum seltu, vatns og óhreininda. Halldór Örn Svansson, skósmiður í Grímsbæ, segir að mörg af þeim efnum sem verið er að selja fólki til skóhirðu séu óþörf. MYNDATEXTI: Halldór Örn Svansson segir gott að bursta í lokin yfir skó með ullarsokki. Grímsbær, gamlir skór.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar