Alþingi

Alþingi

Kaupa Í körfu

Umræða varð á Alþingi í gær um málefni kennara vegna yfirvofandi verkfalls. Meðal þeirra sem tóku þátt voru Einar Már Sigurðarson, þingmaður Samfylkingarinnar, sem var málshefjandi, Sigríður Anna Þórðardóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar