Alþingi

Alþingi

Kaupa Í körfu

Stjónarandstaðan gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega í utandagskrárumræðum.Kröfur kennara tífalt hærri en aðrir hafa samið um segir fjármálaráðherra. Snarpar umræður um kjaradeilu kennara voru á Alþingi í gær og gagnrýndi stjórnarandstaðan ríkisstjórnina fyrir aðgerða-leysi. Fjármálaráðherra sagði að staðan í deilunni væri óvenju flókin. Myndatexti: Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, og Elna Katrín Jónsdóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara, fylgjast með umræðum um kjaradeilu kennara af þingpöllum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar