Ólafur Arnar Gunnarsson

Ólafur Arnar Gunnarsson

Kaupa Í körfu

Hreyfilhitari dregur úr mengun og veitir ýmis þægindi Spara má 100 til 200 lítra af bensíni árlega Með því að nota hreyfilhitara sem notar raforku til að hita bílvél áður en hún er ræst nær vélin fyrr vinnsluhita og mengar minna. Jóhannes Tómasson kynnti sér þessa tækni hjá Ólafi Arnari Gunnarssyni sem vann lokaverkefni í Tækniskóla Íslands um hreyfilhitara. MYNDATEXTI: Ólafur Arnar Gunnarsson segir hreyfilhitara hafa sparnað á eldsneyti í för með sér, draga úr mengun og veita þau þægindi að menn setjast alltaf inní volgan bíl á köldum dögum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar