alzheimersjúklingar

Haraldur Jónasson/Hari

alzheimersjúklingar

Kaupa Í körfu

Tveir alzheimersjúklingar í Fríðuhúsi „Sjálfstraustið eflist ef einstaklingur hefur eitthvað fyrir stafni og það gefur lífinu tilgang. Allir vilja hafa hlutverk og tilgang í lífinu,“ segir Sigríður Lóa Rúnarsdóttir, forstöðumaður Fríðuhúss, sem er eitt af þremur húsum Alzheimersamtakanna þar sem einstaklingum með heilabilun býðst dagþjálfun alla virka daga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar