Sigurður Helgi Jóhannsson - alzheimer

Sigurður Helgi Jóhannsson - alzheimer

Kaupa Í körfu

Mér sýnist það hafa gengið óvenjuvel hjá okkur miðað við aðra einstaklinga með heilabilunarsjúkdóma sem bíða eftir dagþjálfunarúrræðum,“ segir Sigurður Helgi Jóhannsson, eiginmaður Önnu Karlsdóttur, sem er í dagþjálfun í Fríðuhúsi. Sigurður segir að árið 2014 hafi fyrstu einkenni heilabilunarsjúkdóms komið fram. „Við vorum á leið frá Flórída og millilentum í Boston. Þar lentum við í óþægindum vegna tafa og ólíkt Önnu og hennar karakter þá varð hún óörugg og ofsahrædd. Anna var þá 67 ára gömul.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar