Hátíðarmóttaka í tilefni 50 ára afmæli FS.

Hátíðarmóttaka í tilefni 50 ára afmæli FS.

Kaupa Í körfu

Í hálfa öld hefur FS starfað undir þeim einu formerkjum að vera í þágu stúdenta. Friður hefur ríkt um fyrirtækið, enda [rekið] án alls fjárhagslegs stuðnings frá hinu opinbera. Við höfum verið nýjungagjörn og hugmyndarík, leitað allra leiða til að gera alltaf betur og á hagkvæmari hátt. Þetta er daglegt verkefni, en við erum stolt af að hafa aldrei hvikað frá grundvallarstefnunni um að efla lífsgæði og félagsleg úrræði stúdenta,“ sagði Guðrún Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Félagsstofnunar stúdenta (FS), við hátíðlega athöfn sem haldin var í tilefni af 50 ára afmæli stofnunarinnar í gær. FS hefur staðið fyrir ýmsum viðburðum í tengslum við afmælið og munu hátíðahöldin standa yfir út afmælisárið. Á fimmtudag bauð Félagsstofnun fyrrverandi framkvæmdastjórum og stjórnarformönnum Félagsstofnunar,

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar