Fjármálafundur hjá Reykjavíkurborg

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fjármálafundur hjá Reykjavíkurborg

Kaupa Í körfu

Útgjöld Reykjavíkurborgar hækka um 7,7% en skatttekjur aukast um 13,7% Fjárfesting Orkuveitunnar verður 5,4 milljarðar króna Heildarskuldir Reykjavíkurborgar munu hækka úr 30,3 milljörðum í 32,3 milljarða en skuldir borgarsjóðs verða greiddar niður um 2,8 milljarða á næsta ári. Jóhannes Tómasson sat blaðamannafund borgarstjóra um fjárhagsáætlunina 2001. MYNDATEXTI: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri kynnti frumvarp að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar í gær. Fyrri umræða um frumvarpið verður á fundi borgarstjórnar á morgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar