Safn Jósafats Hinrikssonar afhent Fjarðarbyggð

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Safn Jósafats Hinrikssonar afhent Fjarðarbyggð

Kaupa Í körfu

Sjóminja- og smiðjumunasafn Jósafats Hinrikssonar Opnað í Neskaupstað 2002 ERFINGJAR Jósafats heitins Hinrikssonar hafa formlega afhent Fjarðabyggð Sjóminja- og smiðjumunasafn Jósafats Hinrikssonar en samkvæmt gjafabréfinu mun það að stofni til varðveitast í Neskaupstað, þar sem það verður opnað árið 2002. MYNDATEXTI: Guðmundur R. Gíslason, bæjarfulltrúi og formaður nefndar um safn Jósafats Hinrikssonar í Fjarðabyggð, tekur við gjafabréfinu frá ættingjum Jósafats Hinrikssonar en Birgir Þ. Jósafatsson og Ólöf Þ. Hannesdóttir, ekkja Jósafats, afhentu það. Til hægri eru Magnús Kristjánsson bæjarfulltrúi og Guðmundur Bjarnason bæjarstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar