Læknaskop
Kaupa Í körfu
Síðasti áfangi farandsýningarinnar Hláturgas var opnaður á Landspítala - háskólasjúkrahúsi sl. föstudag. Hefur sýningin þá verið hengd upp á tíu sjúkrahúsum víðs vegar um landið. Það er Íslenska menningarsamsteypan art.is sem setur sýninguna upp en hún er í boði lyfjafyrirtækisins Glaxo Wellcome á Íslandi. Hugmyndin er að lífga upp á yfirbragð sjúkrastofnana og gera þannig sjúklingum og aðstandendum dvölina þar bærilegri. Magnús Pétursson forstjóri Ríkisspítala opnaði sýninguna en að því loknu fór Flosi Ólafsson leikari með gamanmál. Að meðfylgjandi myndum að dæma hefur mál hans hitt í mark.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir