Lögberg-Heimskringla
Kaupa Í körfu
Lögberg-Heimskringla ætlar sér stærri markað Blaðaútgáfa hefur fylgt íslenska samfélaginu í Manitoba-fylki í Kanada síðan Framfari kom fyrst út 1877. Vikublaðið Lögberg-Heimskringla er gefið út í Winnipeg, en Steinþór Guðbjartsson hitti Harley Jónasson, stjórnarformann þess, á Gimli á dögunum og forvitnaðist um framtíðaráætlanir varðandi blaðið. BLAÐAÚTGÁFA í íslenska samfélaginu í Vesturheimi hefur alltaf verið erfið, fyrst og fremst vegna kostnaðar. Framfari kom út 1877 til 1880 og Leifur 1883 til 1885. MYNDATEXTI: Í nýju skrifstofu Lögbergs-Heimskringlu í Menningarmiðstöðinni á Gimli. Frá vinstri: Bill Pearlmutter gjaldkeri, Kenneth Howard, framkvæmdastjóri skrifstofunnar í Winnipeg, Evelyn Thorvaldson stjórnarmaður, Julianna Bjornson ritari og Marno Olafson stjórnarmaður. Fyrir framan eru Harley Jónasson stjórnarformaður og Elva Jónasson, varaformaður og framkvæmdastjóri skrifstofu blaðsins á Gimli. Kanada
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir