ÍSLAND-ÚKRAÍNA 62:105

Jim Smart

ÍSLAND-ÚKRAÍNA 62:105

Kaupa Í körfu

Biðin verður enn lengri ÍSLENSKA landsliðið í körfuknattleik reið ekki feitum hesti frá viðureign sinni við Úkraínumenn í undanúrslitariðli Evrópukeppninnar, enda vart við því að búast. Liðin mættust í Laugardalshöllinni í gærkvöldi og eftir frækilega frammistöðu í fyrri hálfleik, þar sem staðan var jöfn í leikhléi, 45:45, hrundi leikur íslenska liðsins gjörsamlega á meðan gestirnir léku við hvurn sinn fingur og sigruðu 62:105. MYNDATEXTI: (Jón Arnar Stefánsson átti góðan leik í gær en hér er hann kominn framhjá hinumhávaxna Leonid Yaylo.) Á minni myndinni leibeinir Friðrik Ingi Rúnarsson lærisveinum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar