ÍSLAND-ÚKRAÍNA 62:105
Kaupa Í körfu
Biðin verður enn lengri ÍSLENSKA landsliðið í körfuknattleik reið ekki feitum hesti frá viðureign sinni við Úkraínumenn í undanúrslitariðli Evrópukeppninnar, enda vart við því að búast. Liðin mættust í Laugardalshöllinni í gærkvöldi og eftir frækilega frammistöðu í fyrri hálfleik, þar sem staðan var jöfn í leikhléi, 45:45, hrundi leikur íslenska liðsins gjörsamlega á meðan gestirnir léku við hvurn sinn fingur og sigruðu 62:105. MYNDATEXTI: (Jón Arnar Stefánsson átti góðan leik í gær en hér er hann kominn framhjá hinumhávaxna Leonid Yaylo.) Á minni myndinni leibeinir Friðrik Ingi Rúnarsson lærisveinum sínum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir