Páll Hreinsson

Páll Hreinsson

Kaupa Í körfu

Nýjar kjörgreinar við lagadeild Háskóla Íslands Aukin áhersla á verðbréfaviðskipti VIÐ LAGADEILD Háskóla Íslands verða þrjár nýjar og endurskoðaðar kjörgreinar teknar til kennslu næsta árið. Verðbréfamarkaðsréttur og kauphallarréttur verða í boði næsta vor og rafbréf og önnur viðskiptabréf næsta haust. MYNDATEXTI: Páll Hreinsson prófessor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar