Norðurpólsferð

Einar Falur Ingólfsson

Norðurpólsferð

Kaupa Í körfu

BÆKUR - Ferðasaga Einstaklingsafrek EINN Á ÍSNUM Gangan á norðurpólinn eftir Harald Örn Ólafsson. 175 bls. Mál og menning. Prentun: Prentsmiðjan Gutenberg hf. Reykjavík, 2000. MYNDATEXTI: Haraldur Örn Ólafsson PÓLGANGA er engin skemmtiferð, ekki einu sinni ferðalag, heldur leiðangur. En til að leggja upp í slíkan leiðangur þarf allt í senn, líkamlegt úthald og þá ekki síður andlegt, þjálfun, útbúnað og fjármagn. Höfundur segir frá ferðum Cooks og Pearys sem töldu sig hafa komist á norðurpólinn um aldamótin 1900. Haraldur Örn Ólafsson á Norðurskautsísnum. Með styrktarveifur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar