Árni Már Erlingsson myndlistarmaður
Kaupa Í körfu
Árni Már Erlingsson myndlistarmaður - Listamenn Innrömmun Árni Már Erlingsson opnar sýningu hjá Listamönnum á laugardag Kveðst haldinn þráhyggju gagnvart hafinu Vísar í sjóinn með ýmsum hætti Nýtt húðflúr með öldum og málverk kallast á Heiti sýningarinnar Öldur aldanna er vísun í verk Einars Jónssonar myndhöggvara, „Alda aldanna“, sem er mikilfenglegt verk og lýsir viðfangefnum mínum á sýningunni ágætlega,“ segir Árni Már Erlingsson myndlistarmaður þegar hann er spurður út í sýninguna sem hann opnar á laugardaginn kemur, klukkan 16, hjá Listamönnum á Skúlagötu 32. Árni kveðst vera að túlka í verkunum á sýningunni þá þráhyggju sem hann hefur nú í nokkur ár haft gagnvart hafinu. „Það hófst fyrir nokkrum árum þegar ég var búsettur í Þýskalandi en þegar ég flutti aftur heim, um 2015, fór ég að prófa mig áfram við sjósund og hef verið fastur í því síðan!“
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir