Hlíðarendi - Uppbygging - Framkvæmdir - Nýbyggingar
Kaupa Í körfu
Fyrstu íbúðirnar á reitum C-F á Hlíðarenda verða mögulega afhentar á næsta ári. Þar verða samtals um 670 íbúðir á fjórum reitum. Brynjar Harðarson, fráfarandi framkvæmdastjóri Valsmanna hf., hefur fylgt verkefninu frá upphafi. Hafa áformin verið í mótun frá því um aldamótin en efnahagshrunið átti þátt í að verkefnið fór á ís. Fyrstu íbúðirnar á svæðinu voru afhentar í júní sl., en um var að ræða 40 íbúðir í fjölbýlishúsi á B-reit. Jafnframt verða íbúðir og atvinnuhúsnæði á A-reit en sá reitur er enn í skipulagsferli. Þá er uppbygging ekki hafin á reitum G og H en á H-reit átti að rísa hótel
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir