Björn Ingi Hilmarsson verkefnastjóri - Þjóðleiur

Björn Ingi Hilmarsson verkefnastjóri - Þjóðleiur

Kaupa Í körfu

Þekkt leikskáld skrifa krefjandi og spennandi leikrit fyrir ungt fólk í leiklistarverkefninu Þjóðleik Annað hvert ár blásið til leiklistarhátíðar Tíu ár síðan Þjóðleikhúsið setti verkefnið á laggirnar - Leiklistarverkefnið Þjóðleikur, sem Þjóðleikhúsið hleypti af stokkunum fyrir tíu árum, hefur vaxið og dafnað ár frá ári. Markmiðið var frá upphafi skýrt og hefur ekkert breyst: Að tengja Þjóðleikhúsið á lifandi hátt við ungt fólk, 13-20 ára, á landsbyggðinni og efla þannig bæði áhuga þess og þekkingu á listforminu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar