Sverrir Norland rithöfundur
Kaupa Í körfu
Fimm bækur koma út eftir Sverri Norland fyrir jólin, pakkað saman í nett knippi, skáldsögur, smásögur og ljóð Fyrir stuttu komu út fyrstu bækurnar sem AM forlag gefur út, fimm bækur alls og allar eftir sama höfund, Sverri Norland. Bækurnar eru seldar saman í knippi, sem sjá má á meðfylgjandi mynd; þrjár skáldsögur í hæfilegri lengd, eins og Sverrir orðar það, Fallegasta kynslóðin er alltaf sú sem kemur næst, Hið agalausa tívolí og Manneskjusafnið, smásagnasafnið Heimafólk og ljóðabókin Erfðaskrá á útdauðu tungumáli.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir