Sigurður Kaiser og Björn Helgason

Sigurður Kaiser og Björn Helgason

Kaupa Í körfu

Ljóðræn ástarsaga án orða Smíðuðum nýjan heim Krossgötur er ný íslensk stuttmynd og allsérstæð. Í henni eru engin orð, samspil sjónrænna þátta hefur tekið völdin. Hildur Loftsdóttir hitti hugmyndasmiðina. Í ÁGÚST tóku tveir vinir upp sína fyrstu alvöru stuttmynd. Hún verður um tuttugu mínútur að lengd og nefnist Krossgötur. Sigurður Kaiser leikstýrði og Björn Helgason sá um kvikmyndatöku, en þeir skrifuðu handritið saman. Siggi og Bjössi, eins og flestir þekkja þá, hafa verið félagar í tíu ár. MYNDATEXTI: Siggi og Bjössi framleiða 14 milljóna króna stuttmynd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar