Tískusýning María Lovísa

Tískusýning María Lovísa

Kaupa Í körfu

María Lovísa kynnti haustlínuna í heimahúsi Tískuhús í Garðabæ Tískan lifir góðu lífi á Íslandi. Og svo virðist vera að það sé sama hvert sé haldið þessa dagana, í Bláa lónið eða bara í heimahús í Garðabænum, alls staðar rekst maður á tískusýningar. Að minnska kosti fékk María Lovísa Ragnarsdóttir fatahönnuður þá fínu hugmynd á dögunum að kynna haustlínu sína í heimahúsi Hansínu Einarsdóttur, vinkonu sinnar, Í Garðabænum. MYNDATEXTI: María Lovísa ásamt sýningarstúlkunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar