Streymi ehf.

Kjartan Þorbjörnsson

Streymi ehf.

Kaupa Í körfu

FYRIRTÆKIÐ Streymi ehf. er ungt í íslensku atvinnulífi, var stofnað í maí á þessu ári. Streymi sérhæfir sig í margmiðlun og vefhönnun fyrir háhraðavefinn, þar sem hefðbundin vefhönnun og eftirvinnsla eins og tíðkast í kvikmyndagerð og gerð sjónvarpsefnis fer saman og rekur einnig vefhönnunarskóla. MYNDATEXTI: Við vefsíðugerð, f.v., Guðlaugur Ingi Hauksson, Frosti Jónsson, Jón Örvar Jónsson og Gísli Þór Gíslason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar