Benedikt Jóhannesson, frkv. stj. Talankönnunar

Ásdís Ásgeirsdóttir

Benedikt Jóhannesson, frkv. stj. Talankönnunar

Kaupa Í körfu

Dregur úr einkaneyslu og hægir á vextinum í smásöluverslun Bæta þarf nýtingu fjárfestinga og vinnuafls "VERÐBÓLGUUMRÆÐAN hefur verið frekar glannaleg og verðbólguvæntingar kunna að kynda undir verðbólgunni. Í könnun sem gerð var í sumar, en þá mældist verðbólgan 5%, var fólk beðið að spá fyrir um verðbólgu næstu tólf mánuðina og þá töldu 76% aðspurðra að verðbólgan myndi aukast. Ég tel hins vegar að það séu ýmis merki um það að einkaneyslan og þar með eftirspurnin sé farin að dragast saman," sagði Jón Scheving Thorsteinsson, framkvæmdastjóri Baugs, á fundi Samtaka verslunar og þjónustu. MYNDATEXTI: Benedikt: "Til lengri tíma litið verður veltuaukningin 2,5-3%."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar