Tungumál

Jim Smart

Tungumál

Kaupa Í körfu

Nemendur fá tilfinningu fyrir því að námið sé fyrir þá sjálfa en ekki kennarann. Ingegerd Narby, Brynhildur Anna Ragnarsdóttir og Gry Ek Gunnarsson . Norr.ismennt.is er slíkur tungumálavefur á Neti og fékk hann Evrópumerkið 2000 (European Label) í liðnum mánuði, en það er viðurkenning á vegum Evrópusambandsins fyrir framúrskarandi verkefni á sviði tungumála. Vefurinn er í umsjá Gry Ek Gunnarsson og Ingegerd Narby og með þeim í þróunarverkefninu voru einnig Brynhildur Anna Ragnarsdóttir og Þorvaldur Ragnarsson. Norr.ismennt.is er sniðinn fyrir nemendur í sænsku í 9. bekk og í norsku í 9. og 10. bekk grunnskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar