Harald Grytten, framkvæmdastjóri

Sverrir Vilhelmsson

Harald Grytten, framkvæmdastjóri

Kaupa Í körfu

Harald Grytten, nýr framkvæmdastjóri fjarskiptafyrirtækisins Halló-Frjálsra fjarskipta Spennandi að vinna frumkvöðlastarf NORÐMAÐURINN Harald Grytten tók við sem nýr framkvæmdastjóri Halló-Frjálsra fjarskipta í haust. Harald er menntaður hagfræðingur frá háskóla í Bretlandi. MYNDATEXTI: Harald Grytten: "Það stendur engan veginn til að reyna að yfirtaka íslenska farsímamarkaðinn en menn ætla sér þó góða hlutdeild hér."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar