Hárgreiðslusýning

Sverrir Vilhelmsson

Hárgreiðslusýning

Kaupa Í körfu

Nýja hárlínan í vetur er mjög frjálsleg YFIR 100 manns sóttu námskeið sem breskir hárgreiðslumeistarar héldu á Grand Hótel fyrir skömmu. Bretarnir Lee Stafford, Steve Turner og Mark Smith eru allir hárgreiðslumenn hjá fyrirtækinu Tresemmé, sem framleiðir hárgreiðsluvörur fyrir fagfólk. MYNDATEXTI: Bresku hárgreiðslumeistararnir sýndu góð og upplýsandi tilþrif .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar