Abigail heldur partí
Kaupa Í körfu
Partí handan við götuna Á litla sviði Borgarleikhússins verður frumsýnt í kvöld breska leikritið Abigail heldur partí. Þar segir frá tvennum hjónum og einni fráskildri móður sem reyna að skemmta sér á meðan unglingsstúlkan Abigail heldur dúndrandi partí handan við götuna. Hávar Sigurjónsson hitti leikarana og persónur þeirra eftir æfingu í gær. Leikstjóri: Hilmir Snær Guðnason. Leikarar: Harpa Arnardóttir, Hjalti Rögnvaldsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Ólafur Darri Ólafsson, Sóley Elíasdóttir. MYNDATEXTI: "Já, nei, en merkilegt - við vorum öll að gifta okkur eiginlega á sama tíma og þú varst að skilja!"
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir