Tré ársins 2000 - 70 ára hlynur á Bíldudal
Kaupa Í körfu
Skógræktarfélagið heiðrar Gísla Magnússon fyrir "Tré ársins 2000" Gróðursetti tréð fyrir 70 árum SKÓGRÆKTARFÉLAG Íslands valdi í gær "Tré ársins 2000" en það er voldugur hlynur sem stendur við húsið Sólheima á Bíldudal í Arnarfirði. Tréð var gróðursett fyrir 70 árum og það gerði Gísli Magnússon ásamt foreldrum sínum Magnúsi Jónssyni og Ingunni Jensdóttur. Gísli var þá 17 ára gamall. Hann tók við viðurkenningarskjali í gær frá Skógræktarfélaginu. MYNDATEXTI: Gísli Magnússon vélsmiður með viðurkenningarskjalið. Til vinstri við hann er Hulda Magnúsdóttir, systir hans, og hægra megin við hann er Laufey Guðjónsdóttir, kona hans.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir