Tré ársins 2000 - 70 ára hlynur á Bíldudal

Sverrir Vilhelmsson

Tré ársins 2000 - 70 ára hlynur á Bíldudal

Kaupa Í körfu

Skógræktarfélagið heiðrar Gísla Magnússon fyrir "Tré ársins 2000" Gróðursetti tréð fyrir 70 árum SKÓGRÆKTARFÉLAG Íslands valdi í gær "Tré ársins 2000" en það er voldugur hlynur sem stendur við húsið Sólheima á Bíldudal í Arnarfirði. Tréð var gróðursett fyrir 70 árum og það gerði Gísli Magnússon ásamt foreldrum sínum Magnúsi Jónssyni og Ingunni Jensdóttur. Gísli var þá 17 ára gamall. Hann tók við viðurkenningarskjali í gær frá Skógræktarfélaginu. MYNDATEXTI: Gísli Magnússon vélsmiður með viðurkenningarskjalið. Til vinstri við hann er Hulda Magnúsdóttir, systir hans, og hægra megin við hann er Laufey Guðjónsdóttir, kona hans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar