Gunnar Snorrason og Lýður Björnsson

Gunnar Snorrason og Lýður Björnsson

Kaupa Í körfu

Upphaflegu baráttumálin í höfn Kaupmannasamtök Íslands eiga 50 ára afmæli hinn 8. nóvember nk. Af því tilefni kemur afmælisrit samtakanna út hjá Sögusteini í dag. Anna G. Ólafsdóttir gluggaði í handritið og spjallaði við Gunnar Snorrason, formann sögu- nefndar Kaupmannasamtakanna, og Lýð Björnsson, sagnfræðing og ritstjóra bókarinnar, í vikunni. MYNDATEXTI: Gunnar Snorrason, formaður sögunefndar Kaupmannasamtakanna, og Lýður Björnsson, ritstjóri Sögu Kaupmannasamtakanna, unnu ötullega að því að bókin kæmi út fyrir 50 ára afmælið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar