Brotlent á Reykjvíkurflugvelli

Sverrir Vilhelmsson

Brotlent á Reykjvíkurflugvelli

Kaupa Í körfu

Fékk höggvind og brotlenti LÍTIL eins hreyfils flugvél brotlenti á suður-norður flugbraut Reykjavíkurflugvallar síðdegis í gær. Tveir menn voru um borð og sakaði hvorugan. Sjónarvottur taldi flugmann hennar hafa ætlað að hætta við lendingu og því dregið upp hjólabúnað hennar. MYNDATEXTI: Litlar skemmdir urðu á vélinni og hvorki flugmann né farþega sakaði þegar flugvélin skall á brautinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar