Morgunsjónvarp

Morgunsjónvarp

Kaupa Í körfu

Ísland í bítið eins árs Bitið í bítið Á miðvikudagsmorguninn síðastliðinn var haldið upp á það að ár er liðið síðan landsmönnum var fyrst boðið að rísa úr rekkju með fyrsta morgunsjónvarpsþætti íslenskrar sjónvarpssögu. MYNDATEXTI: Dagskrárgerðarmenn Íslands í bítið, Þorgeir Ástvaldsson, Snorri Már Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir og Margrét Blöndal voru eldhress á afmælisdaginn. Eins árs afmæli

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar