Lögberg-Heimskringla

Lögberg-Heimskringla

Kaupa Í körfu

Lögberg-Heimskringla ætlar sér stærri markað Blaðaútgáfa hefur fylgt íslenska samfélaginu í Manitoba-fylki í Kanada síðan Framfari kom fyrst út 1877. Vikublaðið Lögberg-Heimskringla er gefið út í Winnipeg, en Steinþór Guðbjartsson hitti Harley Jónasson, stjórnarformann þess, á Gimli á dögunum og forvitnaðist um framtíðaráætlanir varðandi blaðið. BLAÐAÚTGÁFA í íslenska samfélaginu í Vesturheimi hefur alltaf verið erfið, fyrst og fremst vegna kostnaðar. Framfari kom út 1877 til 1880 og Leifur 1883 til 1885. MYNDATEXTI: Gunnur Ísfeld, ritstjóri Lögbergs-Heimskringlu, fékk senda fundargerðarbók Bókmenntafélags Íslendinga í Argyle fyrir skömmu og skoðar hér fundargerð frá 1. fundinum 28. janúar 1893.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar