Aðalfundur smábátaeigenda á Grand hótel

Þorkell Þorkelsson

Aðalfundur smábátaeigenda á Grand hótel

Kaupa Í körfu

Grunnurinn að viðreisn byggða EINAR K. Guðfinnsson, formaður sjávarútvegsnefndar, sagði á aðalfundi Landssambands smábátaeigenda í gær að smábátaútgerðin hefði verið bjargræðið þegar útgerðarstaðir hefðu misst frá sér aflaheimildir og trúlegt væri að þessi útgerðarmáti myndi leggja grunn að viðreisn margra sjávarútvegsbyggða í landinu. MYNDATEXTI: Einar K. Guðfinnsson, formaður sjávarútvegsnefndar, flytur ávarp á fundinum. (hliðargrein með: Framtíð krókabáta í höndum nefndar)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar