Fundur Landssambands smábátaeigenda

Þorkell Þorkelsson

Fundur Landssambands smábátaeigenda

Kaupa Í körfu

16. aðalfundur Landssambands smábátaeigenda á Grand hótel í Reykjavík Framtíð krókabáta í höndum nefndar ÖRN Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, sagði á aðalfundinum á Grand hótel í Reykjavík í gær að örlagastundin nálgaðist óðfluga. Nefnd sem sjávarútvegsráðherra skipaði 28. MYNDATEXTI: Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda, Örn Pálsson, framkvæmdastjóri, og Gestur Hólm Kristinsson, fundarritari, á 16. aðalfundi samtakanna sem hófst í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar